Nýting á lífrænum úrgangi

Brennsla jarðefnaeldsneytis er ein af megin orsökum þess að styrkur koltvísýrings (CO2) hefur aukist í andrúmsloftinu. Olíuverð hefur einnig farið hækkandi að undanförnu og eins er ljóst að það er farið að sneiðast á um olíulindir. Ávinningur af því að nýta lífrænan úrgang til eldsneytisframleiðslu getur verið margvíslegur.